Sjávarútvegs- og fiskeldisskólar unga fólksins leita kennurum í sumar.

Þetta getur verið gott tækifæri til að kynnast starfsmönnum og stjórnendum þeirra fyrirtækja sem nemendur í sjávarútvegs- og líftækni koma til með að vinna hjá í framtíðinni. 

Áhugasamir sendið tölvupóst á netfangið gudruna@unak.is eða hringið í síma 8324280.

Um er að ræða kennslu við sjávarútvegs og fiskeldisskóla unga fólksins. Kennt verður á Ausfjörðum, á Norðurlandi, í Reykjavík, á Vestfjörðum, Snæfellsnesi og í Vestmannaeyjum. Undirbúningur hefst seinnipartinn í maí. 

Nemendur eru sjávarútvegs og fiskeldisskóla unga fólksins eru 14-16 ára grunnskólakrakkar. Kennt eina viku á hverjum stað t.d. ein vika á Fáskrúðsfirði,  ein vika á Neskaupstað, ein vika í Vestmannaeyjum o.s.frv. Í Reykjavík verða kenndar 4 vikur. og 6 vikur á Akureyri. 

Hver kennsluvika er einn dagur í undirbúning og kennt í 4 daga.  Hver hópur er að hámarki 25 nemendur.  

Sjávar- og fiskeldisfyrirtæki á þeim stöðum sem kennt er greiða allan kostnað. s.s. laun, og útlagðan kostnað. Farið er í heimsóknir til þeirra. t.d. farið í vinnslur og fl. Hjá fiskeldinu er farið út í kvíar með nemendur og fl. skoðað. 

Allur útlagðurkostnaður er greiddur s.s. bílaleigubíll, fæði og gisting.